Færsluflokkur: Bækur

Akureyringar flytja fjöll

Já samkvæmt þessu höfum við Akureyringar flutt jafngildi Súlna og Kerlingar í bókum á heimili okkar og til baka aftur.  Er ansi stoltur af því að hjálpa til við þennan flutning og er með eina 7 cm af bókum í láni núna. 

Útlán hafa aukst um 12% frá árinu á undan og ég á stóran hluta af því - þar sem ég fór að venja komur mínar aftur á "Amtið" á síðasta ári eftir ansi langt hlé. Held að ég sé vel yfir meðaltalinu sem er ein 11 safngögn á haus, næ ábyggilega að vera 3-4 höfði. 


mbl.is Safngestir fengu 53 tonn að láni á árinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband