Tölvur og nýting vinnutíma

Gaman að lesa þessa frétt og einnig að velta því fyrir sér hvað margir bloggfélagar eru að blogga í vinnutímanum. Þessi tala kemur mér ekkert á óvart og gæti trúað að sumir eyddu meira en 10% vinnutímans í "óþarfa" í tölvuni þá er ég að tala um:

  • Svara og skrifa einkatölvupóst
  • Vafram um netið ótengt vinnu, td lesa það sem er bloggað á mbl.is
  • Svo leyfa mörg fyrirtæki ennþá að starfsólk sé að nota msn-spjallforrit

Gæti trúað að margir færu yfir þessi 10% en svo er líka hægt að nota td tímann þegar síminn er notaður í að vafra um netið og lesa bloggið, en það er að vísu ekki á færi allra að gera tvo hluti í einu. Oft hefur maður lent í því að viðmælandi þagnar allt í einu og á línuni heyrist músarklikk og þá spyr maður stundum ertu að lesa moggann, oft er svarið já.  Sérstaklega á þetta við um karlkynið enda sagt um okkur að við getum ekki gert tvennt í einu  Smile


mbl.is 10% vinnudagsins fer í að svara símtölum og vinnupósti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband