Taugarnar maður - taugarnar

Úff - maður er strax kominn með hnút í magann fyrir leikinn og ekki bætir það ástandið að sjá hópinn fyrir leikinn:

Van der Sar, Kuszczak, Fletcher, O'Shea, Brown, Heinze, Evra, Ronaldo, Scholes, Carrick, Giggs, Rooney, Smith, Solskjaer, Eagles, Dong, Lee, Marsh, Barnes, Burns. 

Ekki beint besta liðið okkar en vona að það dugi og vörnin haldi svo Milan skori ekki - það er hins vegar ljóst að byrjunarliðið á ekki von á að bekkurinn andi ofan í hálsmálið á þeim.

Varla að maður viti hverjir þessir heiðursmenn eru: Eagles, Dong, Lee, Marsh, Barnes, Burns - og reynsla þeirra er ekki mikil í aðalliðinu Smile

 


mbl.is Ferguson: Óttast ekki AC Milan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Heyrru hann Venni feiti stóð sig í kvöld, ekki satt? annars held ég að ég sé komin á sömu skoðun og þú - Man Utd ætti að gefa þennan dreng - hann getur ekki neitt

Páll Jóhannesson, 24.4.2007 kl. 21:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband