Skattleggja þessa sítýnandi skyttur

Er ekki kominn tími á að setja skatt á þessar blessaðar skyttur sem virðast vera í keppni um að týnast fyrst þeir mega ekki lengur drepa eins marga fugla og þeir vilja.

Eina jákvæða við þessar "týnslur" þeirra er að þá fá björgunarsveitarmenn æfingu, en fljótlega fer nú að vera þreytt að fara í 6 útköll sama sólarhringinn og leita að skyttum sem kunna ekki að keyra utan malbiks og eða kunna ekkert á leiðsögutæki eins og áttavita eða GPS.


mbl.is Björgunarsveitir standa í ströngu vegna fastra bíla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Einars

Skemmtileg orðanotkun hjá þér; "sítýnandi".

Ég bara varð að kíkja á bloggið hjá þér til að sjá um hvað þú værir eiginlega að tala, mér sýnist þú semsagt vera að vísa í það að rjúpnaskyttur séu sífellt að týna einhverju og þá vísast sjálfum sér! 

Sigrún Einars, 4.11.2007 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband