Til hamingju ísland

Er ekki við hæfi að óska þjóðinni til hamingju með strákana okkar, glæsilegt að sjá alla sem mættu og hylltu þá í dag. Alveg frábært hjá þeim sem skipulögðu móttökuna alveg frá yfirfluginu og niður Skólavörðustíginn og niður á svið. Eitt fannst mér að vísu að hefði mátt missa sín, það voru allir stjórnmálamennirnir. Voru þeir ekki flestir búnir að hitta þá áður þarna á einhverjum ..stöðum eða húsi (man ekki hvað það heitir ) í nágrenninu. Til hvers að fá nýjan borgastjóra uppá svið sem og hina stjórnmálamennina.

Vantaði svo alveg að sjá gömlu handboltakempurnar syngja lagið, ég sá þá í að minnsta ekki í sjónvarpinu.. En hvað um það þetta var frábært og strákarnir áttu þetta sannarlega allt skili sem og að verða fálkar og Óli yfirfálkann Smile

Til hamingju ísland

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband