Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009

Hvað fær norsarinn í laun ?

Væri gaman sjá það - trúi nú ekki að hann fari að lækka sig í launum eða er hann hér að vinna sem sérfræðingur frá þessu ráðgjafarfyrirtæki á útseldu verði frá þeim ?
mbl.is Skilur vandamál Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skildann fá ofurlaun ?

eða ætli tími þeirra sé senn á enda ? sko ofurlaunanna ......

Finnst fótboltinn hérna heima í efstu deild vera svolítið úti á túni, launin sem er verið að borga þar fyrir að spila eru alveg úti á túni. Hlítur að vera hjákátlegt að vera stjórnarmaður í knattspyrnudeild og vera launalaus og semja um árslaun uppá 4-5 milljónir plús húsnæði og bíll oft á tíðum og fá svo ekki krónu sjálfur.

Hollusta við uppeldisfélagið sitt er á hröðu undanhaldi, græðgi er að verða öllu yfirsterkari og menn svífast einskis til að landa sigri.  Þetta má sjá langt niður í yngri flokkunum þar sem krakkar eru farnir að bera saman hvað er í boði, skór og annað og skipta um félög eftir því. En sem betur fer eru undantekningar á þessu og fullt af leikmönnum sem eru að spila með hjartanu en ekki seðlaveskinu Smile

Þarf ekki mikla gáfur til að sjá að atvinnumennska gengur ekki upp á landinu og mun aldrei gera, eða hvað ?


mbl.is Guðmundur Viðar Mete í Val
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband