Lang laaang bestur !

Þá er það komið Cristiano Ronaldo dos Santos Aveiro er bestur og efnilegastur í Englandi !

Hann var valinn efnilegastur, Fabregas annar og Aaron Lennon þriðji - held að það sé ekkert sem kemur á óvart þarna.

Í kjöri á besta leikmanninum var Ronaldo hlutskarpastur og Drogba annar og hinn "endurfæddi" Scholes þriðji. Þarna er heldur ekkert sem kemur á óvart - kanski var bara spurning um hvort Scholes eða Giggs næði þriðja sætinu :-)

Rúsínan í pylsuendanum var svo lið ársins !

PFA Premier League Team of the Year 2007

Edwin van der Sar, Gary Neville, Nemanja Vidic, Rio Ferdinand, Patrice Evra (allir frá Man Utd); Ryan Giggs, Paul Scholes, Cristiano Ronaldo (allir frá Man Utd) & Steven Gerrard (Liverpool); Didier Drogba (Chelsea) & Dimitar Berbatov (Tottenham)

Special Merit Award - Sir Alex Ferguson

Þetta var sem sagt ágætur dagur - Chelsea missteig sig og Móri grenjar yfir dómgæslu og að Chelsea njóti ekki sömu "réttinda" og United :-) - er þetta bara ekki merki um að Móri er að missaþað ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Ef Chelsea myndu taka allar dollunar yrði þessi kosning ótrúleg.

Tómas Þóroddsson, 23.4.2007 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband