Vinnerar og lúserar

Þá er það komið á tært hverjir eru vinnerar og lúserar í kosningunum. Samt læðist að mér sá grunur að margir lúserar hafi unnið stóran varnarsigur eða hvað þetta heitir allt saman. Sumir hærri en í skoðanakönnun sem 600manns tóku þátt í og ansi margir tóku ekki afstöðu. Alltaf gaman að heyra afsakanir - enginn sem þorir að segja "Andskotinn við drullu töpuðum"

Lúserar:

  1. Framsókn -6%
  2. Samfylking -4,2 %

 

Vinnerar:

  1. Vinstri Grænir +5,5%
  2. Sjálfstæðisflokkurinn + 2,9%

 

Aðrir stóðu í stað eða komust ekki á blað, einfalt ekki satt ?

 


mbl.is Ríkisstjórnin hélt velli með minnsta mun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband