Jarðaför Íslenska karlalandsliðsins part II

Erum við ekki bara í vitlausri keppni ? Nú standa yfir smáþjóðaleikarnir og ættum við ekki að hafa karlalandsliðið okkar í knattspyrnu að spila þar ??

Legg til að við drögum karla-landsliðið úr keppni í undankeppnum em og hm og leggjum peningana sem hafa farið í það renna til kvenna landsliðsins sem er á uppleið og sífellt að bæta árangur sinn.

 


mbl.is Íslendingar sáu aldrei til sólar í fimm marka tapleik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Sendum bara Þórsliðið í staðin og þá fer þetta allt uppá við

Páll Jóhannesson, 7.6.2007 kl. 20:46

2 Smámynd: Aðalheiður Magnúsdóttir

Sigur Þórs í gærkveldi hlýtur samt að kæta þig eða hvað?

Aðalheiður Magnúsdóttir, 12.6.2007 kl. 06:58

3 Smámynd: Sveinn Arnarsson

Svo er það auðvitað hneyksli að karlalandsliðið fái greidd svimandi upphæðir í dagpeninga þegar þeir eru á ferðum á vegum KSÍ, en kvennalandsliðið fái ekki nærri því eins upphæðir til sín...... 

En vonandi náum við okkur upp, þórsarar, eftir leiðindin á móti Grindavík. Áfram Þór 

Sveinn Arnarsson, 17.6.2007 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband