Útsala ?

Ljóst er að það þarf að hrista upp í þessu liði, eins og þarna eru margir snillingar þá gengur það voða lítið. Sannast að þú vinnur ekki alltaf með því að spila bara dúkkubolta, það vantar þarna drífandi miðjumenn ekki bara "boltaklappara"

Vandinn er kanski líka meira sálfræðilegur eða stjórnunarlegs eðlis, allt of mikið af prímadonnum sem líta á sig sem stjörnu og vilja alltaf vera í sviðsljósinu og klappa boltanum.  Vinnusemi í þeim leikjum sem ég hef séð með þeim er voða lítil, gæti kanski lært svolítið af því að horfa enska boltann á æfingum í stað þess að hugsa meira um hvernig hárgreiðslan er og brosa framan í myndavélarnar.


mbl.is Barcelona hyggst selja tíu leikmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband