Bara 3 leikja bann ?

Finnst þetta svolítið skrítið að hann fái þetta stutta bann, held að flestum sé í fersku minni bannið sem Cantona fékk fyrir að sparka í áhorfanda hérna á síðustu öld. Held að það hafi verið einir átta eða níu mánuðir, auðvitað er alvarlegra að sparka eða slá í áhorfanda en þarna hefði Drogba samt hæglega getað stórslasað áhorfanda á auga sem dæmi með því að kasta pening upp í áhorfendasvæðið.

Svo fær Fergie kallinn tveggja leikja bann fyrir að hrauna yfir dómarann í leiknum á móti Hull, er þá eins leiksbann munur á að hrauna og hugsanlega skaða áhorfanda fyrir lífstíð ? Errm

Þetta er bara hlægilegt og ekki í fyrsta skipti sem enska KSI-ið er í tómu tjóni 


mbl.is Drogba fékk þriggja leikja bann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

í banni cantona var mai juni july ágúst svo bannið var bara brandari.

en þetta er bara mín skoðun

baldvin eiðsson (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband