Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

g/Mig/Mr hlakkar til

Ea kanski ekki... en a m samt bast vi a ngir veri um horf essa vntanlegu tti mia vi huga almennings lfi fna og frga flksins.

Eins og mest lesnu frttirnar hr mbl.is vitna um er hugi almennings frgaflkinu alveg trlega mikill, sama m segja um "slur" blin sem seljast og seljast.


mbl.is Veruleikattir um Beckhamhjnin Hollywood
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Magna li

Rosalega var gaman a horfa leikinn grkveldi, en var samt ekki sammla stjranum okkar a a vri htta framlengingu. g var allveg pollrlegur og fannst svona innst inni engin htta a leikurinn fri framlengingu, a vsu var flott slarskoti fr Brilla en kommon tv jfnunarmrk mti United ?

a er ljst a Coppell er a gera ga hluti me Reading lii, engar stjrnur en leikmenn sem vita hver takmrk sn eru og eru ekkert a gera umfram a. G lisheild og rosalega duglegir leikmenn sem gefast aldrei upp. Er enn sannfrari en ur a Coppell virist gur kostur sem eftirmaur Fergie egar hann httir.


mbl.is Ferguson var farinn a ba sig undir framlengingu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Uss skiptimynt

Eya 300 sund mnui me korti, a er ekki neitt. En gamans er etta einn eitt dmi um ryggi/ryggisleysi sambandi vi notkun greislukortum. Margir fara alveg yfirum og halda langa ru um ryggi ef maur segist nota korti sitt til a greia fyrir vrur netinu. Svo fara essir smu ailar veitingahs og lta jninn hafa korti sitt sem svo labbar me a eitthva bakvi og getur stoli upplsingum af kortinu ar ef vill. Sama er uppi teninginum svoklluum "lgusjoppum" fstum tilfellum sr maur hva afgreisluflki er a gera me korti a hverfur r augnsn og getur teki niur r upplsingar sem arf ef a vill.

Gott a velta essu aeins fyrir sr.


mbl.is Eyddi 300 sund kr. rem vikum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Var ekki ng a teypa ?

Held a talski kennarinn hefi tt a leita til Hafnafjarar ( ef g man rtt ) ar sem kennari tk upp v a teypa fyrir mun nemanda. Mun hentugri afer og minna subbuleg.
mbl.is Klippti tungu barns sem talai of miki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Aumingja Paris

Maur hlfpartinn vorkennir stelpu greyinu - en hn getur hugga sig vi a etta gerist lka hj venjulega og rka flkinu. En oft hafa menn sag a ef a eru fleiri en 10 a skemmta sr me fengi vi hnd s alltaf einn sem s me bmmer nstu daga eftir.

Gti veri a Brandon veri me bmmer nstu daga, ea var etta allt saman leikur v a vera frgur ?


mbl.is lvaur gestur eyilagi afmli Parsar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Emil hva ?

etta toppar n sguna af Emil Kattholti - egar hann festi hausinn spusklini :-)

En etta er lka gott dmi um a bjrgunarliin okkar eru a standa sig frbrlega, alltaf til taks og hafa r vi llu.


mbl.is riggja ra stlka flutt af slysadeild verksti slkkvilisins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Li rsins

B spenntur eftir leiknum - verur gaman a sj liin sem stjrarnir stilla upp. Coppell var einn af mnum upphaldsleikmnnum, og mia vi hvernig hann hefur stai sig sem framkvmdastjri, held g a hann komi til greina sem eftirmaur Srsins Old Trafford samt Mark Hughes.

Ferguson hefur alltaf geta viurkennt a sem vel er gert og hefur meira a segja n a hla Arsene Wenger Smile


mbl.is Ferguson: Reading er li rsins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lille fjri

Verur aldeilis gaman egar Lille kemur Old Trafford, en mr en samt skiljanlegt hvernig eir fra rk fyrir v a marki hafi veri lglegt. Svo framhaldinu er ekki hgt a kra nnast ll vafaatrii ( etta var a vsu ekki neitt vafaatrii ar sem dmarinn gaf leyfi ) leikjum til EUFA ?
mbl.is Lille tlar a frja rskuri UEFA
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bara fallegri svona

Er hn ekki bara fallegri svona ? ea kanski a segja skrri ... Hn kemst n ekki topplistann hj mr yfir fallegustu konurnar.

En ar sem Britney klippti/rakai sig sjlf er alveg mguleiki nju starfi fyrir hana, v tnlistarferilinn virist eitthva ganga brsulega essa sustu og verstu.


mbl.is Hrgreislukona firrir sig byrg klippingu Britneyjar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hrai dmskerfinu ?

etta gerist jn 2005 og loks veri a dma hrai nna. Ekki finnst mr etta mikill hrai dmskerfinu og a hltur a vera erfitt fyrir hugsanlega sakborninga ef etta er a taka svona mikinn tma. Tala n ekki um egar svona ml sem urfa ekki mikla rannskn vi, eru a taka svona langann tma.
mbl.is Steggjunin endai fangaklefa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband