Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007

Getuleysi KSI ?

Hvað á að kalla þennan gjörnin að afhafast ekkert í málinu ?

Er allt í lagið að menn haga sér eins og fífl ( ef eitthvað er að marka hluta ummæla leikmanna liðana um framferði andstæðingana ) og svo fyrst liðin ná sáttum þá er bara allt í lagi og allir brosa ?

Finnst þetta ekki vera rétt skilaboð, allt í lagi að haga sér eins og vitleysingur svo framarlega sem menn ná sáttum eftirá, hver eru skilaboðin með þessu ?


mbl.is Mark ÍA stendur og sættir hafa náðst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband