Öll gæðin skila þeim á toppinn
15.3.2008 | 17:08
![]() |
Manchester United á toppinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Allir að hjálpa Liverfúl
11.3.2008 | 21:01
![]() |
Torres skaut Liverpool í 8 liða úrslitin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Martin Atkinson = Rowan Atkinson
8.3.2008 | 14:48

![]() |
Portsmouth sigraði Man Utd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Rétt skal vera rétt varðandi Álfinn
7.3.2008 | 22:31
Endalaust hvað er bullað um að brotið hjá Keano á Álf Ingi hafi valdið því að Alf hafi þurft að hætta knattspyrnuiðkun... hann hætti út af meiðslum á HINNI endurtek hinni löppini
Svo til að hafa það á tæru og leiðrétta meira bull í þessari frétt þá var Keano að brjóta á Alf vegna þess að Alf sakaði hann um að hafa gert sér upp meiðsli og las honum pistilinn þegar Keano meiddist og var frá knattspyrnu í nærri ár ef ég man rétt. Álfurinn stóð þá yfir honum þar sem Keano lá í grasinu sárkvalinn og jós úr skálum reiði sinnar og sakaði Keano um að vera að þykjast - það fauk hraustlega í Keano og hann beið í nokkur ár með að hefna sín
Eftirfarandi er tekið af heimasíðu Alf Inge
Tuesday 24th April 2001 | ||
Im over in Norway with the national squad at the moment and obviously I've received a lot of attention after Roy Keane's tackle on me in the Manchester derby. |
Monday 14th May 2001 | |
I had the operation on my knee earlier in this week and it went well. In fact, I wouldn't really call it an operation; it was more of a clean-up job on my knee. And I just wanted to make it clear that it was not the knee that took a knock in the Manchester derby, despite what some papers have reported. |
![]() |
Roy Keane: Mér hefði verið stungið í steininn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 8.3.2008 kl. 00:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Vá stórfrétt !!!!
7.3.2008 | 14:40
Ef þetta er ekki að skúbba þá veit ég ekki hvað, fjármálageirinn er bara lamaðru meðan allir fylgjast með þessu stórmáli, fyrirstæta opnar verlsun !
Þetta er örugglega eitt það merkasta á þessari öld í fjármálageiranum, maður hefur bara aldrei heyrt um annað eins
![]() |
Fyrirsæta opnar verslun HoF í Belfast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af hverju þessi munir á bensíni og dísel ?
7.3.2008 | 08:25
Það er nú ekki rosalega langt síðan dísel var aðeins ódýrara en bensín, hvað hefur breyst ?
Veit einhver hvaða forsendur liggja að baki þessari breytingu, er ríkið að stýra þessu þannig að fleiri noti bensín ?
Hefur umræðan á síðustu árum ekki verið á þá leið að útblástur dísel sé umhverfisvænni en bensín útblástur ?
Hvar er þessi blessaða ríkisstjórn núna, auðvitað er lag að stýra þessu með sköttum eins og allir vita en spurningin er hins vegar um vilja. Hef einhvern veginn á tilfinningunni stjórnin vilji bara hafa þetta svona og sitji því aðgerðalaus.
PS Muna svo að Atlantsolía er ekki eins og hin félögin ! eina samkeppnin af viti frá þeim, munið líka hvaða olíufélög eru oftast að leiða verðhækkanirnar ... eru það ekki Skelfing ( Skeljungur ) og ekkineinn eða enneinn eða hvað þetta þarna gamla esso heitir í dag
--- tek fram að ég hef enga hagsmuna að gæta varðandi Atlantsolíu jú nema vilja hafa það fyrirtæki áfram í virkri samkeppni
![]() |
Bensínið í 141,80 kr. og dísil í 149,80 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
HSÍ - Brandarar
19.2.2008 | 19:07
Enn eru HSÍ menn og nefndir á þeirra frekar fyndnar...
Þetta virkar greinilega þannig hjá þeim að dómarar eru dómarar í eigin sök, því þeir ráku Andra útaf en svo þegar þeir fóru yfir þetta þá dæma þeir sem sagt að þeir hafi gert mistök - á ekki aganefnd eða eftirlitsdómari að dæma um þetta ekki dómararnir sjálfir ?
Auðvitað geta allir gert mistök, en af hverju þurfti þetta þá að fara til aganefndar ef þeir sáu að þeir gerðu mistök, auðvitað á eftirlitsdómari að gefa skýrslu um málið ekki dómararnir sjálfir, nema þeir séu beðnir um það af eftirlitsdómara eða félög mótmæli eða eða fari fram á endurskoðun á spjaldi eða atviki sem dómurum yfirsést.
Finnst mönnum svo skrítið að áhorf á handbolta sé að minka, HSI skiptir um mótaplan eins og aðrir um nærbuxur og menn vita varla hvernig mótið spilast nema vera leikmenn eða stjórnarmenn í deildunum, hinn almenni handboltaáhugamaður er alveg týndur.
Þarf að stokka HSI-ið upp og alla starfsemi þar, hvernig stendur líka á því að maður eins og Geir Sveins uppgötvar allt í einu eftir 4 daga viðræður við HSI að hann hafi ekki tíma til að vera landsliðsþjálfari ? sérstaklega þar sem rætt hefur verið um að starfið sé aðeins 50% starf.
![]() |
Andri Berg fer ekki í leikbann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Er einhver hissa ?
18.2.2008 | 20:18
Ekki ég en hefði ekki verið verið öðruvísi dæmt í þessu hefði þetta verið Nani sem hefði sparkað aftan í Gallasinn ?
Annars er þetta kanski ný lína sem dómararnir eru að setja þarna, allt í lagi að sparka aftan í leikmann þegar boltinn er víðsfjarri bara ef það er ekki "gróft brot". Verst að ég hef ekki séð neina fjölmiðlamenn spyrja Arsene Wenger út í þetta atriði með Gallas og sparkið, hann hefur nefnilega þann skemmtilega ókost fyrir framkvæmdastjóra kanttspyrnuliðs að vara alltaf að horfa á eitthvað annað og sér því aldrei þegar hans menn brjóta af sér. Maður skilur ekkert í kallinum að horfa ekkki á Arsenal því þegar þeir spila er yfirleitt skemmtilegt að horfa á liðin hans, en kanski kemur hann ekki auga á það ?
![]() |
Gallas verður ekki refsað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heppni Chelsea heldur áfram
18.2.2008 | 16:29
Alveg ótrúlegt hversu heppnir Chelsea menn eru fá hver neðrideildarliðið af fætur öðru í bikrnum meðan mínir menn eru búnir að dragast gegn úrvalsdeildarliðum í síðustu 11 leikjum.
![]() |
Hermann og félagar fara á Old Trafford |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sá hlær best sem síðast hlær :-)
16.2.2008 | 19:49
![]() |
Gallas: Leikmenn United hrokafullir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |