Færsluflokkur: Vísindi og fræði
Game over
1.2.2007 | 01:04
Best að hafa einn þekktasta tölvufrasann sem fyrirsögn, fyrst það er kominn tími á disklingana. Maður en þú það gamall í tölvubransanum að muna byltinguna þegar disklingar fóru að taka 720k og ég tala nú ekki um 1.44 MB. Ótrúlegt magn sem komst á einn diskling, ég á nú slatta af disklingum ennþá og sennilega heldur maður þeim áfram fyrir svona nostalgíu sakir.
Hjó samt eftir einu í niðurlagi fréttarinnar það er að um hversu fljótt birgðir muni seljast og finnst það svolítið tvírætt, annað hvort er mikil sala í disklingum og því mikið í hillunum eða þá að lítlar birgði fyrst þeir klárast á nokkrum dögum og því spurning um hvaða hillupláss sparast ?
Hætta að selja disklinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fuglaflensa og sykursýki
30.1.2007 | 21:25
Það er alveg ótrulegt að fylgjast með öllu fárinu yfir þessum fáu hræðum ( ekki að gera lítið úr því samt) sem hafa greynst með fuglaflensuna en svo er margfalt útbreiddari faraldur í gangi og menn vita varla af því í fjölmiðlum og annarstaðar.
Sykursýki er á flugi heldur betur þessi misserin og ótrúlega margir sem greynast með hana í heiminum á hverri sekúndu, sennilega tekur svona 20 sek að fylla kvóta þeirra sem hafa fengið fuglaflensuna.
Sykursýki verður líka æ algengari hérna, og skora ég á menn að fylgjast með þessum einkennum:
Einkenni
Einkenni sykursýki af gerð 2 geta verið lúmsk. Helstu einkennin eru:
Þorsti
Tíð þvaglát
Sjóntruflanir
Kláði í nára eða fótum
Þreyta
Ef þú kannast vð 2 eða fleiri einkenni endilega kíktu fjótlega við hjá heimilislækninum þínum og láttu mæla blóðsykurinn.
Tíðni sykursýki í New York að faraldursmörkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laus við kvefið ?
30.1.2007 | 11:25
Þetta er stórfrétt, hvað hafa menn ekki reynt til að losna við kvef ? Aðferðirnar minna stundum og konur sem liggja með maska og grúkusneiðar á andlitunu Heitt allt, hunang, c-vítamín og bara látta þér detta það í hug menn hafa prufað það. Svo eru menn að anda að sér gufi og fleira og fleira en engum hefur sennilega dottið í hug að Þorskurinn væri lausnin á kvefinu - Dr Jón Bragi hlýtur að komast nálægt Nóbelsverðlaunum ef þetta gengur allt eftir sem maður vonar auðvitað. Ef þetta er ekki nóg þá er líka verið að tala um að þróa þetta til að vinna á fuglaflensu sem betur fer hefur ekkert orðið af.
Verður Nobellinn okkar og komumst við í úrslit HM ?
Íslenskt lyf gegn fuglaflensu og kvefi væntanlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Peningarigning ?
26.1.2007 | 21:00
Peningum rignir af himnum ofan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kunna konur að keyra ?
25.1.2007 | 14:12
Þetta er alveg ótrúlegt - hver segir svo að konur kunni ekki að keyra
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vá - ertu að grínast ?
22.1.2007 | 14:28
Sjaldgæf sjón á himni í Björgvin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |