Fćrsluflokkur: Menntun og skóli
Brosa bara í gegnum tárin
24.5.2008 | 22:32
Já brosum bara í gegnum tárin, spáđi ţví ađ viđ lentum í 11. sćti og var ţví ekki langt frá.
Dagurinn byrjađi samt skemmtilega ţví Rebekka var ađ spila á lokaslútti tilraunaverkefnis međ tónlist í leikskólum. Hún spilađi ţar međ tveim öđrum stelpum úr Suzuki hóp tónlistarskólans á fiđlu.
Í enda tónleikana ţá voru júrósvision lög spiluđ og Rebekka og vinkona hennar sungu af lífi og sál og ţá kom stjórandi tónleikana međ microfón og setti í samband. Rebekka söng ţá framlagđi okkar í ár af mikilli innlifun eins og sést á ţessari mynd.
Hún hefur eins og flest önnur fimm ára börn mikiđ gaman af júróvision og í fyrra söng hún "Eirík Hauksson" Hún kallar allaf framlagiđ okkar í fyrra ţetta og söng ţađ međ hópnum sínum á vorhátíđ leikskólans síns í fyrra.
Fyrir ţá sem vilja brosa í gegnum tárin ţá er hérna smá upptaka af Rebekku (í bleika kjólnum međ svarta hárkollu ) og hópnum hennar synga júróvision framlagiđ okkar í fyrra.
Ísland endađi í 14. sćti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |