Háskóli hér eða þar ?
13.1.2007 | 00:45
Það er greinilega ekki sama hvaða háskóli á í hlut, miljörðum ausið í HÍ meðan háskólinn á Akureyri má búa við gífurlegt svelti sem hefur haft mikil áhrif á skólann. Deildir sameinaðar, færri nemendur fá inngöngu eftir miklar sparnaðaraðgerðir - jú það voru ekki til meiri peningar !
Í hvaða kjördæmi er menntamálaráðherra ?
Nýr samningur skapar forsendur fyrir að HÍ komist í fremstu röð í heiminum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Í hvaða kjördæmi er menntamálaráðherra ?
- Kraganum
Zunderman (IP-tala skráð) 14.1.2007 kl. 23:30
Sammála. Enn er verið að mismuna í stað þess að efla HA sem ætti að vera óskabarn en er meðhöndalður eins og öskubuska. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 15.1.2007 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.