Plís - bjóðið mér að prufa Joost
16.1.2007 | 12:54
Nánast of gott til að vera satt - þannig að maður drífur sig náttlega í að skrá sig og sjá hvað þetta mun bjóða uppá... Óttast samt mest hvað verður í boði, er nú ekki rosalega hrifinn af þeim stöðvum sem eru í boði í dag hérna á ísalandinu.
Núna vantar bara einhvern til að bjóða mér að prufa herlegheitin - svo ef þú er aflögufær um boð endilega bjóddu mér :-)
Stofnendur Skype ýta úr vör ókeypis netsjónvarpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Sæll Rúnar,
Ég get reyndar ekki boðið þér að prufa Joost...
En mig langar að segja þér frá að ég er að kynna og kenna á nýja tækni á þessu sviði þ.e.a.s. online video broadcasting. Þetta keyrir á glænýrri tækni með engum buffer eða hikksti á video efninu. Á bakvið þetta er einnig stórt og mikið viðskiptatækifæri - nánari uppl. um vörurnar og tækifærið er að finna hér.
kv.
Haukur Örn Dýrfjörð
Haukur Örn Dýrfjörð (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.