Larsson á Pollamótið ?
16.1.2007 | 14:31
Er ekki bara málið hjá mínum mönnum að framlengja við Larsson og kaupa Teddy Sharingham, Eric Cantona.. svo væri leynivopnið Mark Hughes. Þessi unglingar færu nú létt með að sýna Venna Rúní hvernig á að spila fótbolta, hann gæti svo farið í varaliðið eða er hann ekki ennþá gjaldgengur í unglingaliðið ? - Í það minnsta er þá von til þess að hann geti skorað mörk og lappað uppá sjáfstraustið sem virðist vera alveg týnt.
Annars er Larsson velkominn á Pollamótið í sumar.
Dvöl Larssons hjá United ekki framlengd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.