Frjálslyndir vindar
23.1.2007 | 19:02
Það blása greinilega ferskir vindar um Frjálslyndaflokkinn þessa dagana, mælast í hæðstu hæðum í skoðanakönnunum. Svo eru skemmtilegar kosningar um toppstöðurnar í vændum, þó svo að ég hefði viljað sjá Margréti hjóla í Guðjón. Finnst svolítið asnalegt af Guðjóni að lýsa yfir að hann vilji frekar fá Magnús en Margréti í varaformanninn. Nær að segja að hann hafi ekki haft neitt út á störf hans að setja og hafa þetta svolítið opið, ekki svona kosningabandalag.
Margrét Sverrisdóttir býður sig ekki fram til formanns Frjálslyndra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.