Árásir á netið
23.1.2007 | 23:04
Þetta er því miður byrjað, "gömlu góðu" vírusunum hefur fækkað, frekar sjaldgæft að sjá vírusa sem smitast með tölvupósti. Núna eru MSN og heimasíðuvírusar algengari, fólk þarf að vara sig á að svara "auglýsingum" sem koma oft á vafasamar síður. Þar er oft verið að segja að þú hafi unnið hitt og þetta eða þá að vélin þín sé sýkt af spyware eða slíku. Þá freistast fólk oft til að smella og hlaða þá óafvitandi niður einhverjum óþverra sem svo opnar fyrir ennþá meiri ófögnuð og venjulegar vírusvarnir eru varnarlausar gengn því.
Því miður verður tölvuheimurinn alltaf flóknari og erfiðara fyrir "venjulega notendur" að verjast og kunna á hætturnar.
Tölvuþrjótar taldir munu einbeita sér að netinu í ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.