Okur lán eða ekki ?
26.1.2007 | 15:04
Í tilefni af því að meirihluti tekna Landsbankans kemur erlendis frá þá væri gaman að einhver talnaspekingur tæki nú saman hverjir meðaltalsvextirnir hjá viðskiptavinum bankans erlendis eru. Sjálfsagt þarf að taka aðrar tölur með í dæmið td, verðbólgu og fleira sem er í gildi þar en samt ætti það að vera hægt fyrir einhvern viðskiptasnillann. Væri fróðlegt að sjá hvort við værum að borga sambærilega vexti til bankans eins og viðskiptavinir þeirra erlendis.
Afkoma Landsbankans vekur athygli í fjármálalífi London | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.