Klúður í skipulagi á HM
30.1.2007 | 11:02
Alveg ótrúlegt að vera búnir að selja nánast alla miðana á leiki í 8-liða úrstlitum löngu áður en ljóst er hvaða lið spila þá. Þetta er bara vatn á milli miðaokrara sem selja miðana á uppsprengdu verði, ljóst að það þarf að endurskoða reglurnar. Nær væri að hafa umþaðbil helming miðana á lausu og bjóða sambanöndum viðkomandi landa helming af þeim til sölu.
Reikna með að skipuleggendum sé samt sama þeir eru búnir að selja upp miðana og því áhættan lítil sem enginn hjá þeim en gæti verið meiri ef "litlar" þjóðir komast áfram og því ekki víst að miðar seldust upp.
HM: Miðar á uppsprengdu verði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.