Fuglaflensa og sykursýki

Það er alveg ótrulegt að fylgjast með öllu fárinu yfir þessum fáu hræðum ( ekki að gera lítið úr því samt) sem hafa greynst með fuglaflensuna en svo er margfalt útbreiddari faraldur í gangi og menn vita varla af því í fjölmiðlum og annarstaðar.

Sykursýki er á flugi heldur betur þessi misserin og ótrúlega margir sem greynast með hana í heiminum á hverri sekúndu, sennilega tekur svona 20 sek að fylla kvóta þeirra sem hafa fengið fuglaflensuna.

Sykursýki verður líka æ algengari hérna, og skora ég á menn að fylgjast með þessum einkennum:

Einkenni
Einkenni sykursýki af gerð 2 geta verið lúmsk. Helstu einkennin eru:

Þorsti
Tíð þvaglát
Sjóntruflanir
Kláði í nára eða fótum
Þreyta

Ef þú kannast vð 2 eða fleiri einkenni endilega kíktu fjótlega við hjá heimilislækninum þínum og láttu mæla blóðsykurinn.


mbl.is Tíðni sykursýki í New York að faraldursmörkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband