Umferðareftirlit loksins
1.2.2007 | 11:44
Loksins á að fara að auka það, besta forvörnin er sýnileg löggæsla hvort heldur er á vegum úti eða í bæjum landsins. Vonandi vísir af frekari breytingum hjá lögreglu embættunum í kjölfar sameiningar og fækkunar embætta.
Maður kíkir ósjálfrátt á hraðamælinn þegar maður sér lögreglubíl í nágrenninu og er það hið besta mál.
Veittar verða 218 milljónir í aukið umferðareftirlit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.