Eggert orðinn hræddur
3.2.2007 | 01:32
Eggert er farinn að hugsa um að West Ham geti fallið og segist hafa næga sjóði til að koma félaginu upp aftur ef það gerist.
Í viðtali við SKY segir hann:
"We have looked at the possibility of going down," conceded Magnusson. I don't believe for one minute we will but if the worst does happen we will have enough funds to go straight back up."
Einhvern veginn held ég að hann þurfi ekki að hafa áhyggjur að liðið falli, nægum mannskap hefur verið bætt við í Janúarglugganum.
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 02:08 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.