Utanbæjarmenn
3.2.2007 | 09:28
Ekki ofsögum sagt af utanbæjarmönnum að koma í bæinn, rænandi og ruplandi og núna síðast brennandi. Meira að segja utanbæjar hundar hafa orðið valdir að vandræðum þegar þeir laumst inn fyrir bæjarmörkin.
Voru þessi ekki annars utanbæjarmenn ?
Játa íkveikju, þjófnað og fleiri brot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hef öllu minni áhyggjur af hundum og öðrum dýrum sem laumast inn fyrir bæjarmörkin. Blessuð dýrin eru a. m. k. það illa innrætt að þau fari af stað aðeins til að gera öðrum illt.
En jú, ef marka má Gróu á Leiti voru þetta ekki innfæddir.
Sigurður Axel Hannesson, 3.2.2007 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.