Kraftur í sterasmygli
4.2.2007 | 00:43
Greynilega kraftmikill maður sem smyglaði 30 þúsund steratöflum til landsins, það þarf kraft til að halda á öllu þessu magni. Kraftaverk að lögreglan náði þessu sem betur fer. En kraftamenn fá víst ekki að njóta kraftmikilla starfa smyglarans lengur. Greynilega stundum sterar í kraftamönnum og kraftur í steramönnum.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á yfir 30.000 steratöflur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Leiðréttið mig ef mig misminnir. Eru samtök kraftyftingarmanna ekki einu almennu íþróttasamtökin sem standa utan ÍSÍ? Er það ekki vegna þess að þeir neita að pissa í glas á íþróttamótum? Það leiðir síðan hugann að öðru. Hvernig stendur á því að þjóð sem státar af "sterkustu mönnum heims" ár eftir ár, á aldrei frambærilega keppendur á því sviði á Ólympíuleikum? Eru okkar "bestu" synir kannski að svindla?
Jóhann H., 4.2.2007 kl. 03:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.