Geimurinn er heillandi

En ekki bjóst maður við að bendla sms við geimrannskóknir, en það hlaut svo sem að koma að því. Vissi ekki alveg hvort maður bjóst við að persóna úr starwars eða álíka færi að senda honum Páli sms hvað þá um miðja nótt, en þetta á sér allt saman eðlilegar skíringar.

Held að flestir hafi einhverntímann legið á bakinu á stjörnubjörtu kvöldi og horft á dáleiðiandi tif stjarnana, gerði það oft sem krakki og hef stoppað þegar ég er að keyra um á veturnar uppi á heiðum bara til þess að horfa upp í geim. Rebekku, litlu skvísu, á heimilinu er tíðrætt um geiminn hún er alltaf hissa á að tunglið skuli elta bílinn þegar við erum að ferðast, svo er geimurinn líka stæðartákn hjá henni, hluti geta nefnilega verið svo stórir að þeir ná alla leið upp í geim Smile

Geimurinn hefur áhrif á okkur öll. 


mbl.is Sms úr geimnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband