Góð úrslit

Ágætur dagur í enska boltanum, mínir menn ekkert að gefa eftir og nýir menn að skora sem er bara fínt. Getraunir gengu nú ekki allt of vel hjá okkur Þórsurum náðum ekki tveggjastafa tölu á húskerfið, sem er nú lámark þegar menn tippa á stór kerfi. Hugga mig við að það hafi verið vegna þess að ég snillingurinn sjálfur var upptekinn við vinnu í allan dag og því settu hinir snillingarnir saman seðil fyrir húskerið.

Sem dæmi um hve mikill snillingur ég er þá fékk ég 3 rétt að ég held á röðina mína ! og er því ljóst að húskerfið hefði ekki skorað meira þó svo ég hefði verið á staðnum Smile

Stefni á að bæta skorið mitt á sunnudagsseðlinum og toppa áranugr síðustu helgar þegar ég var með 9 rétta á röðina, og var með leiki Barca, Real Madrid og Sevilla alla vitlausa - sá lengi vel fram á að ná inn vinning á röðina sem kostar bara 10kall.


mbl.is Manchester United og Chelsea unnu sína leiki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband