Yfirburðir til einskis
17.2.2007 | 20:02
Já þarna sannaðist það að það er ekki nóg að yfirspila andstæðinginn, það þarf að nýta færin. Mínir menn geta svo sannarlega engum nema sjálfum sér um kennt að hafa ekki rúllað létt yfir Reading.
Við áttum helmingi fleiri skot sem rötuðu á ramman en þeir í áttina að markinu:
Man Utd | Reading | |
Shots (on Goal) | 23(14) | 7(4) |
Enn einu sinni kemur í ljós að statistik vinnur ekki leiki og þessi einfalda íþrótt snýst um að skora fleiri mörk með því að nýta færin. Svo má nú gjarnan geta þess að við skoruðum eitt fullkomlega löglegt mark sem sem aðstoðardómaranum fannst endilega vera rangstæða
Brynjar Björn tryggði Reading jafntefli á Old Trafford | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.