Magnað lið

Rosalega var gaman að horfa á leikinn í gærkveldi, en var samt ekki sammála stjóranum okkar að það væri hætta á framlengingu. Ég var allveg pollrólegur og fannst svona innst inni engin hætta á að leikurinn færi í framlengingu, að vísu var flott sláarskotið frá Brilla en kommon tvö jöfnunarmörk á móti United ?

Það er ljóst að Coppell er að gera góða hluti með Reading liðið, engar stjörnur en leikmenn sem vita hver takmörk sýn eru og eru ekkert að gera umfram það. Góð liðsheild og rosalega duglegir leikmenn sem gefast aldrei upp. Er ennþá sannfærðari en áður að Coppell virðist góður kostur sem eftirmaður Fergie þegar hann hættir.


mbl.is Ferguson var farinn að búa sig undir framlengingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband