Alltaf bestir/efstir/flottastir
30.3.2007 | 10:54
Hvað annað ? - Meira að segja amerísku snillingunum kenndum við Glazier hefur ekki ennþá tekist að klúðra málunum, en samt aldrei að afskrifa þá.
Er ekkert inní þessu nýjasta tískudæmi það er fjármálageiranum, þekki ekki vexti af öðru en því sem ég þarf að borga í vexti,dráttavexti og hvað þetta heitir allt saman og því finnst mér svolítið skrítið að Glazier feðgarnir séu að græða á dæminu enda steyptu þeir sér í ótrúlega miklar skuldir til að eignast félagið. Kanski vextirnir nái að bíta í afturendann á þeim nema það séu hagstæðari vextir í Englandi er hérna uppi á Ísalandinu ?
Manchester United er verðmætasta knattspyrnufélag heims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.