Hver grillar fugl þegar lamb er í boði ?

Ekki er mín fjölskylda að leggja sitt af mörkum í að gera þetta að mesta grillmánuði íslandssögunar. Höfum oftast verið meira á ferðini og grillað meira en í júlí, en samt þegar grillað var þá var lambið alltaf fyrir valinu.

Vil helst ekki sjá kamfíló/salmonellu fuglakjöt á mínum diski - þarf þá að vera búið að hita það vel í ofni.


mbl.is Segja nýliðinn júlí besta grillmánuð Íslandssögunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maður leggur sér ekki "haugahoppara" sér til muns þegar maður á annara kosta völ og ekki slæma.

Ragnar Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 05:51

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

Var að grilla lamb eða eitthvað álíka um daginn. Þegar ég opnaði grillið til að snúa sneiðunum við kom Mávur aðvífandi og ætlaði að næla sér í sneið. Ég náði að skella aftur grillinu og fuglinn varð eftir inni. Ég var með tvíréttað skömmu síðar

Páll Jóhannesson, 23.8.2007 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband