Enn er von
21.10.2007 | 21:59
Eða hvað ? Er ekki formúlan að setja stórkostlega niður þetta keppnisstímabil. Helstu fréttir af formúluni eru njósna og kærumál. Það þarf að stokka þetta allt saman upp fyrir næsta tímabil, hætta þessu rugli sem er í gangi.
En við Hamilton menn gefumst ekki upp fyrr en við vinnum, sama hvern og hvað við þurfum að kæra - allt sem við getum svo Ferrari verði ekki sigurvegarar
Rannsókn á bensínsýnum gæti breytt úrslitum brasilíska kappakstursins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ítalarnir eru bestir í dómssölunum. Þeir munu aldrei tapa svona máli. Ef dómstóllinn dæmir mennina úr leik þá mun FIA bara breyta reglunum.
Mummi Guð, 21.10.2007 kl. 22:08
oky ég er nú hammilton maður sjálfur en geng ekki svo langt að segja að kærur komi með titil í okkar manns hendur heldu akstur og reynsla. jú það hefði verið rosa gaman að hammilton hefði unnið champ titil á jómfrú en hann gerði mistök því verður ekki neitað. tæknilið McLaren gerðu líka mistök ekki einu sinni heldur oft á þessu kepnis ári.
En sem ég segi það verður skemtilegt ár á næsta tímabili
ps. þetta er líka ein stæðsta sápuópera sem maður sá í ár og ekki var hún til í útvarpi 1933og heitir leiðarljós heldur ferrari vs. mclaren
Gísli (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 22:09
Þá hlýtur liðunum að vera refsað en ekki ökumönnunum, á sama hátt og hjá McLaren. Ekki satt?
Rúnar Geir (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 22:42
Ég mæli með því að framvegis verði Formúla 1 bara spiluð í Play Station
Páll Jóhannesson, 22.10.2007 kl. 09:58
Blessaður karlinn
Þetta mál verður að taka fyrir þó ekki til annars en að fá úr því skorið hvort hér var í raun um og kalt bensín að ræða.
Og svo má nú alvg reyna á dómstólinn sem stóð sig svo vel í að dæma okkar menn í njósnamálinu svona til að láta þá vita við hverju er að búast á næsta ári.
Annars er ég ánægður að Kimi fékk titilinn en ekki Alonso eg held að hænn ætti að far til Acuri strax.
Heyrumst.
Kveðja
Ægir
Ægir Ármannsson (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 15:45
Rétt skal vera rétt, ekki spurning. Held bara að reglurnar séu fullt flóknar í formúlunni en það er kanksi þannig að það verður að vera end bílar og tæknin ansi flókin.
Væri gaman að sjá bestu ökumennina alla keppa á nákvæmlega eins bíl og sjá hver stæði uppi sem sem sigurvegari að því loknu.
Rúnar Haukur Ingimarsson, 22.10.2007 kl. 16:15
Sá kappakstur heitir A1
Sjá hér
Birgir Þór Bragason, 22.10.2007 kl. 17:43
Ekkert varið í A1 varð algjört flopp hjá þeim
Ægir Ármannsson (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.