Er einhver hissa ?
18.2.2008 | 20:18
Ekki ég en hefði ekki verið verið öðruvísi dæmt í þessu hefði þetta verið Nani sem hefði sparkað aftan í Gallasinn ?
Annars er þetta kanski ný lína sem dómararnir eru að setja þarna, allt í lagi að sparka aftan í leikmann þegar boltinn er víðsfjarri bara ef það er ekki "gróft brot". Verst að ég hef ekki séð neina fjölmiðlamenn spyrja Arsene Wenger út í þetta atriði með Gallas og sparkið, hann hefur nefnilega þann skemmtilega ókost fyrir framkvæmdastjóra kanttspyrnuliðs að vara alltaf að horfa á eitthvað annað og sér því aldrei þegar hans menn brjóta af sér. Maður skilur ekkert í kallinum að horfa ekkki á Arsenal því þegar þeir spila er yfirleitt skemmtilegt að horfa á liðin hans, en kanski kemur hann ekki auga á það ?
Gallas verður ekki refsað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Athugasemdir
Heyr, heyr... Wengerinn er reyndar búinn að segja að Nani hefði ekki átt að vera með einhverja boltastæla og að hann eigi margt eftir ólært. Þá er spurningin sú hvort það sé í lagi að sparka í menn ef þeir eru með einhverja boltastæla?
Stjáni (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 22:58
Ætli Wenger vilji þá ekki bara dæma Nani í bann fyrir að skemmta áhorfendum með boltakúnstum? Fáránlegt að reyna réttlæta þetta eitthvað svona.
Jón Hrafn (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 09:01
Sammála því að Nani átti að fjúka útaf, þetta er portúgalskur auli og hann á auðvitað að bera virðingu fyrir Heimsmeistaranum fyrrverandi honum Gallas
Hjörtur Kristjánsson (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.