Sálfræði ?
30.3.2008 | 12:57
Totti meiddur og sá ekki betur en einir 4 leikmenn United séu tæpir, er ekki bara sálfræðistríðið fyrir leikinn að hefjast. Vona bara að allir sleppi heilir frá leiknum jafnt áhorfendur sem leikmenn, en eins og flestir vita hafa orðið ólæti fyrir síðustu leiki þessara liða. Ólæti þessi eiga ekkert skilt við fótbolta en því miður virðist lögreglan á Ítalíu ekki ráða við æsta aðdáendur hvað þá þegar bullur koma af stað ólátum með skipulögðum hætti.
Totti ekki með gegn Man Utd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Athugasemdir
Hvernig var þetta í fyrra þegar liðin mættust, átti Totti þá ekki að vera mjög tæpur vegna meiðsla? En svo birtist hann í byrjunarliðinu á leikdegi.
En vonandi bara að leikmenn og áhorfendur sleppi heilir frá þessum leik. Væri vont fyrir United að missa menn í meiðsli í baráttunni um deildina.
Jon Hrafn (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 13:40
Jú rétta Totti var tæpur enda var hann ekki líkur sjálfum sér í þeim leik og því fór sem fór
Ólafur Tryggvason, 30.3.2008 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.