Varnarsinnaðir ?
26.4.2008 | 12:43
Hvað er gamli snillingurinn, Ferguson að pæla ? Erum farin að spila meira varnarsinnað en Liverpúl - varnarleikur dauðans í síðustu 2 leikjum og Boring Boring United á svo sannarlega við.
Vonandi koma menn úr skotgröfunum í seinnihálfleik og fara aðeins að sækja enda ekki ásættanlegt að tapa fyrir Chelsea - eða eru áherslurnar eitthvað að breytast á Old Trafford ?
Chelsea sigraði Man Utd, 2:1, og liðin jöfn að stigum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Athugasemdir
,,Boring United" jájá Rúnar minn þar erum við sammála
Páll Jóhannesson, 26.4.2008 kl. 12:46
Chelsea eru bara svo miklu betri aðilinn í þessum leik og svo höfum við ekki tapað á þessum velli síðan ég bara man ekki hvenær
Davíð Þorvaldur Magnússon, 26.4.2008 kl. 12:53
þvílíkt væl í síðasta ræðumanni, svona eru bara þessir stórleikir og aðrir að stundum dettur þetta með manni og stundum ekki. Ekki reyna að halda því fram að united hafi ekki einhvern tíma í gegnum tíðina hagnast á vafasamri dómgæslu hafi þetta atvik verið þá vafasamt en eins og hann sagði þá skoðaði hann þetta marg endursýnd en það gat aðstoðardómarinn ekki.
Gummi (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 14:38
Þrölli hahahaha þú ert nú alveg milljón..........
Þú segir " Ég er búinn að sjá atvikið endursýnt frá betra sjónarhorni en aðstoðardómarinn og er hreint ekki viss um að boltinn hafi farið í höndina á Owen."
Bíddu við hvaða sjónarhorn var það??? Gegnum boruna ????
Aðstoðardómarinn sá aldrei boltann fara í höndina á Owen vegna þess að boltinn fór í höndina á Carrick!!!!
Þoli ekki hráskinkur.
Skúli (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.