Aumt yfirklór
28.4.2008 | 08:11
Finnst þessar skíringar frekar svona útsölulegar, fannst í þessir úðarar ættu frekar heima í hryllingsmynd en í lögreglubúningi uppí á ísalandinu okkar. Það var eins og í það minnsta annar þeirra væri andsetinn en kannski er þetta það sem þeim er kennt og æft í þaula. Hef ekki mikið af óeirðarlögreglu, þeirra landa sem við berum okkur saman við að segja, en kannski eru þetta bara viðteknar venjur og úthugsað til að fá fram sterkari viðbrögð þeirra sem úða á á ?
"Til þess að svo verði upplýsum við mótmælendur fyrirfram um hvað við hyggjumst gera, hvort sem beita á úða eða kylfum, og veitum þeim þannig tækifæri til að yfirgefa svæðið án átaka.
OK þessi borði sem var strengdur við hlið götunar og mótmælendur máttu ekki koma yfir til hvers var hann, sá ekki betur en lögreglan geystist hvað eftir annað og nánast réðst á fólk sem hafði yfirgefið götuna og var komið á planið hjá bensínstöðinni.
Greinilegt að hér eru menn að reyna að verja fremur dapran málstað öfgalögregluaðgerða sem maður vonar að eigi ekki eftir að sjást í svipuðum tilfellum aftur.
Rétt aðferð við beitingu piparúða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Mér virðist nú, eftir viðbrögðum manna hjá lögreglunni við gagnrýninni sé nú ekki mikil von til þess að við eigum EKKI eftir að verða vitni að öðru eins. Þeir verja þetta meðan það er volgt í þeim hlandið og hafa fullan stuðning ráðherra, hvað annað?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 28.4.2008 kl. 08:51
19
Hvað á að gera? Neftóbak? Það var nú reynt! Það var talað við þá aftur og aftur enn það virkaði ekki! Eru menn með lausn hérna? Piparúði er EKKI táragas hann er mikið mildari. Hefðu menn viljað sja táragas frekar? nu eða kylfunum beit meira? eða kannski gúmíkúlur!
óli (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.