Nótt strax í Reykjavík ?
23.8.2008 | 16:18
Er farið að dimma svona snemma ? Kominn nótt þegar þessi frétt er skrifuð um 15:11, eða hefur kannski bara verið dregið fyrir gluggann á ritstjórn mbl.is
Er ekki nær að fara að kalla þetta menningardag ? - ef ég hef tekið rétt eftir þá hætta herlegheitin um 11 í kvöld, kannski nær þá að hafa þetta menningarkvöld ..................
Minkur skoðar menningarnótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:13 | Facebook
Athugasemdir
Rétt hjá þér, en þessi hátíðisdagur hjá höfuðborginni er undir nafninu " Menningarnótt " wwww.menningarnott.is
Arnar (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.