Stendur ekki undir að skammast sín
26.12.2008 | 19:30
Hann stendur ekki sjálfur undir því að skammast sín, jú þeir gátu aðeins kroppað í eftirlaunafrumvarpið með því að láta breytinguna taka gildi á næsta ári. Trúlega reiknar meirihluti alþingis með kosningum og vilja því tryggja sér eftirlaun á "fullu verði" áður en þeir detta af þingi. Meiri "píbb" aumingjarnir - allir sem einn man ekki til þess að einn einasti þingmaður hafi haft kjark til að greiða á móti þessum lögum. Þó þurfti að ræða þetta í meira en ár en á 85 mínútum var hægt að hækka bensíngjald og meira svo það hækkaði verðbólguna - svo er ennþá til fólk sem ætlar að kjósa einhvern af þessum "píbb" áfram Sumir voru að væla um að það stæðist ekki stjórnarskrá og slík, væri þá ekki bara hægt að láta reyna á það og sjá hvað þingmenn myndu sækja réttindin "sín" ef þeir teldu þetta brot á stjórnarskrá ?
Hvenær og hvernig ætli byltingin verði ?
Standa undir gjaldtöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.