Að flækja málið

Rosalega kemur þetta eitthvað ekki á óvart, sýnist á öllu að innlendir lögfræðingar hafi horft of mikið á ameríska lögfræði þætti í sjónvarpinu. Eru í það minnsta búnir að læra það helsta svo sem að flækja málið alveg út í eitt og helst koma í vef fyrir að það komist nokkurntímann í málsmeðferð/dóm.

Þetta hefur best sést á svokölluðu Baugsmáli sem er orðin þvílíka flækjan og ef best af öllu eru fréttir um að saksóknarar "máttu" ekki að því virðist hafa þá skoðun að sakborningar væru sekir. Ég segi nú fyrir mig að ég vona bara innilega að saksóknarar séu með það á tæru hvort þeir sem þeir eru að sækja til saka séu sekir - ekki bara kanski eða vonandi.

En núna virðist allt snúast um formlegheit, og útúrsnúninga, eitthvað sé óskýrt og ég veit ekki hvað og hvað...... í þessu máli er kristaltært held ég hjá 99,x % þjóðarinnar að Olíufélögin eru sek um samráð - og hverjir stjórna þeim og þar af leiðandi bera ábyrgð ??

... þá spyr maður sig hvað er málið - dæma þá strax !


mbl.is Fara fram á að ákæru verði vísað frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband