Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
Eiríkur Hauksson ábreiða
17.4.2007 | 11:50
Tók smá video af henni Rebekku taka cover af Júróvisíon laginu okkar með hópnum sínum á leikskólanum.
Nokkuð stolltur af kellu - fyrir þá sem ekki þekkja þá er hún í miðjuni með mikrafóninn
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Kemur ekki á óvart
16.4.2007 | 11:34
Cristiano Ronaldo dos Santos Aveiro er sennilega besti knattspyrnumaður heims og því kemur það vart á óvart að hann skuli vera tilnefndur í Englandi
Það er alltaf gaman að kíkja á Premiership Actim Index - tölfræði yfir frammistöðu leikmanna
Rank | Player | Team | Position | Rating |
1 | Cristiano Ronaldo | Man Utd | Midfielder | 559.00 |
2 | Didier Drogba | Chelsea | Striker | 550.00 |
3 | Frank Lampard | Chelsea | Midfielder | 534.00 |
4 | Wayne Rooney | Man Utd | Striker | 510.00 |
5 | Mikel Arteta | Everton | Midfielder | 483.00 |
6 | Gareth Barry | Aston Villa | Midfielder | 479.00 |
7 | Dimitar Berbatov | Tottenham | Striker | 450.00 |
8 | Rio Ferdinand | Man Utd | Defender | 443.00 |
9 | Steve Finnan | Liverpool | Defender | 437.00 |
10 | Andrew Johnson | Everton | Striker | 433.00 |
11 | El-Hadji Diouf | Bolton | Striker | 432.00 |
12 | Benedict McCarthy | Blackburn | Striker | 424.00 |
13 | Ryan Giggs | Man Utd | Midfielder | 417.00 |
14 | Steven Gerrard | Liverpool | Midfielder | 417.00 |
15 | Francesc Fabregas | Arsenal | Midfielder | 414.00 |
16 | Paul Scholes | Man Utd | Midfielder | 409.00 |
17 | Edwin Van der Sar | Man Utd | Goal Keeper | 406.00 |
18 | Gary Neville | Man Utd | Defender | 406.00 |
19 | Ricardo Carvalho | Chelsea | Defender | 402.00 |
20 | Marcus Hahnemann | Reading | Goal Keeper | 401.00 |
21 | Andriy Shevchenko | Chelsea | Striker | 398.00 |
22 | Nemanja Vidic | Man Utd | Defender | 397.00 |
23 | David James | Portsmouth | Goal Keeper | 393.00 |
24 | Jose Reina | Liverpool | Goal Keeper | 392.00 |
25 | Nicky Shorey | Reading | Defender | 385.00 |
Það þarf varla að velja lið ársins eins og staðan er þarna, mínir menn með 8 leikmenn á topp 25, Chelsea með 4 og Liverpool með 3, jú ef einhver er búinn að gleyma Arsenal þá eru þeir með 1, Reading er með 2
Þrír frá Man.Utd tilnefndir í vali á knattspyrnumanni ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
aha fattaði það
16.4.2007 | 09:44
Heyrðist mikið rætt um fjölda lífvarða á samfó þinginu, sennilega hefur einhver frægur verið það, var ekki líka smalað einhverjum flokkstrúbræðrum/systrum frá norðurlöndunum ? - varla hafa þeir ferðast með láfargjaldaflugfélögunum.
Margar einkaþotur á Reykjavíkurflugvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýtt logo ?
13.4.2007 | 20:32
Fannst ég hafa séð þetta áður ? Kíkti svo aðeins á heima síðu N4 og þar má sjá logoið þeirra - kanski ekki sami fontur og rauði litur en samt skemmtilega líkt.
N1 kemur í stað Bílanausts og ESSO | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvet Ingibjörgu til að hætta !
13.4.2007 | 17:24
Er ekki málið að Ingibjörg hætti svo það sé möguleiki á að Sammararnir komist upp í almennilegt rauðvín í prósentum ?
Hjörleifur er búinn að gefa tóninn með því að biðja Ómar Ragnarsson og félaga að draga framboð sitt til baka því Íslandshreyfingin taki væntanlega bara fylgi frá núverandi stjórnarandstöðu. Ingibjörg er nú á góðri leið að koma fylgi Samfylkingar niður í sterkan bjór svo ég segir nú bara:
Ingibjörg viltu ekki hætta ?
Ingibjörg Sólrún: Verðum að standa vörð um jöfnuðinn í íslensku samfélagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sá besti mætti ekki
11.4.2007 | 09:23
Það hefur lítið frést af sjálfskipuðum snillingi honum Totti, fór ansi lítið fyrir honum í þessum leik.
Flesti leikmenn Rauðu Djöflana voru mörgum klössum betri en hann, ekki nema von að Ferguson hafi gleymt að telja hann upp fyrir fyrri leikinn
Ronaldo: Þetta eru ótrúleg úrslit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Að kasta steinum úr glerhúsi
4.4.2007 | 18:27
"Róm er borg sem býður alla gesti sína velkomna og ég tel að það sem birtist á vef Manchester United sé óheppilegt slys" segir Borgarstjórinn í Róm, hann Walter Veltroni. Hann er sennilega búinn að gleyma því hvernig Rómverjar buðu gesti sína velkomnar þegar Middlesbro spilaði þar á síðasta ári. Þrír voru gataðir með hnífum og fjölmargir aðrir slösuðust í átökum og ef þetta er að bjóða gesti velkomna þá er bleik brugðið.
Annars er ég að farast úr stressi fyrir þennann leik, og verður fróðlegt að sjá hvort "uppáhaldsleikmaðurinn" minn hann Venni Rún spila 18. leikinn í röð í meistaradeildini án þess að skora ? - Hins vegar læðist að mér sá grunur að hann þaggi niður í mér með að setja eitt kvikyndi í leiknum og hann endi 1-1. Annars væri nú betra fyrir taugarnar í seinnileiknum að vinna útileikinn en sem betur fer er aldrei að vita hvernig þetta fer - því er fótbolti svona skemmtilegur eins og svo sem margar aðrar íþróttir !
Borgarstjórinn í Róm óhress með Manchester United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |