Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
Hvar var þessi flotta stöð sem skipti um nafn ?
31.3.2008 | 22:19
Já lýsi hér með eftir sýn eða stöð2sýn2 eða hvað hún heitir þarna sem telur sig bestu íþróttastöðina og þá hljóta þeir að vera með bestu íþróttafréttamennina eða hvað ?
Hvar var umfjöllun um leik Þórs og Keflavíkur sem fram fór í gær ? jú úrslitin voru talin upp eins og í leik hjá hvaða sveitaliði úti í heim ekki að þar hafi farið fram leikur í úrslitakeppni Iceland Express deildarinar sem þeir gera ágætlega í þar að segja ef leikirnir fara fram innan seilingarfjarlægðar frá höfuðstöðvunum ...
Skyldu þeir ekki vita að það eru til kvikmyndatökuvélar á Akureyri ?
Vonandi hafa þeir samt séð að Ríkissjónvarpið er búið að fatta það að hægt er að taka upp lifandi myndir á Akureyri árið 2008 og RÚV gerði leiknum betri skil en besta íþróttastöð í heimi og þeirra fylgifiskar.
Aular
Og svo til að undirstrika aulaskappinn þá var íþróttafréttamaður á stöð2 ( held að það heiti það ) að tala um að Totti verði ekki með í leiknum í meistaradeildini á Old Trafford sem fram fer þann 9. apríl ef menn voru ekki vissir.. hann veit kanski ekki að leikurinn á morgun er í Rom og Totti verður sennilega ekki með þar, en kanski veit hann meira en forráðamenn Roma um leikástand Totti fyrir seinni leikinn á Old Trafford þann 9. næstkomandi...
Ennþá meiri aular
KR tryggði sér oddaleik í framlengingunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sálfræði ?
30.3.2008 | 12:57
Totti ekki með gegn Man Utd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Venni skorar á Old Trafford...
29.3.2008 | 18:35
Efast nú samt um að það verði til sölu bolur fyrir næsta heimaleik þar sem stendur I saw Shrek score at OT, svipað og var gert um árið þegar markamaskína sem keypt var frá Nottingham Forest náði loksins eftir mikin þurrk að skora
En ef ég man rétt þá er þetta fyrsta mark kappans á Old Trafford síðan í október
{Edit} Fyrsta markið í Premier Leage síðan 27. október þegar hann skoraði í 4-1 sigri á Middlesbrogh
Manchester United vann öruggan sigur á Aston Villa, 4:0 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt 30.3.2008 kl. 12:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Loksins
28.3.2008 | 12:59
Bílstjórar mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bullið
21.3.2008 | 11:23
Ferguson er klókur og með mikla reynslu og þetta hefur hann oft leikið. En satt best að segja veit ég ekki hvað var að hugsa með þessu. Ef það þarf að vernda Ronaldo þá þarf líka að vernda Torres og Gerrard í mínu liði og alla snjalla leikmenn í deildinni, segir Benítez, sem hefur aldrei fagnað sigri á Old Trafford.
Get nú ekki annað en brosað út í annað að sjá þessa setningu, hvernig getur nokkrum heilvita manni dottið í hug að bera saman Ronaldo og Gerrard ? - auðvitað er Gerrard frábær leikmaður en hæfileikar hans með boltann og taka menn á er svona svipað og hjá Beckham, gæðin liggja ekki í léttleika. Torres er hins vegar leikmaður sem er flinkari með boltann og gæti því verið meira takmark hjá "tæklurum".
Til að stoppa Gerrard þarf bara að standa "kjurr" og láta hann hlaupa á sig þegar hann setur undir sig hausinn og ætlar að komast áfram sjálfur með boltann. Vona bara að hann reyni það mikið í komandi leik, frekar en nota sendingahæfileikana eða skjóta á markið.
En hvað segja menn með tæklinguna hjá Cole í leiknum á móti Tottenham, var hún eitthvað skárri en tæklingin hjá Taylor á Eduardo, nema að Cole hitti ekki ( sem betur fer ) löppina á leikmanninum. Auðvitað átti það að vera beint rautt og ef menn vilja losna við svona tæklingar þá má hugsa sér leikbann í kjölfarið en auðvitað er slíkt vandmeðfarið.
Misræmi á milli dómara í svipuðum atvikum og hvernig þeir taka á þeim er það sem pirrar mig mest í fótboltanum, það er svo augljós munur á milli dómara oft á tíðum. Hver hefur ekki séð ótalmörg dæmi þar sem ekki er flautað nákvæmlega eins á brot eftir því hvort það er inni í vítateig eða úti á miðjum velli.
Held að það væri gott fyrir dómara að koma saman og horfa á upptökur á leik og ræða saman hvernig dómgæslan hafi verið og hvernig eigi að taka á brotum/atvikum í leiknum og horfa á hlutina út frá því ekki einhver tilmæli um að nú skuli taka hart á tæklingum, skriðtæklingum, tæklingum aftanfrá eða hvaða tilmæli hafa komið undanfarin ár. Sumir dómarar fara einfaldlega af límingunum yfir atriðum sem falla undir tilmælin meðan aðrir á stundum virðast huga ég læt sko ekki skipa mér fyrir hvernig ég dæmi og sleppa þeim atriðum frekar.
Megi besta liðið vinna ensku deildina
Taugastríðið hafið fyrir leik United og Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Öll gæðin skila þeim á toppinn
15.3.2008 | 17:08
Manchester United á toppinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Allir að hjálpa Liverfúl
11.3.2008 | 21:01
Torres skaut Liverpool í 8 liða úrslitin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Martin Atkinson = Rowan Atkinson
8.3.2008 | 14:48
Portsmouth sigraði Man Utd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Rétt skal vera rétt varðandi Álfinn
7.3.2008 | 22:31
Endalaust hvað er bullað um að brotið hjá Keano á Álf Ingi hafi valdið því að Alf hafi þurft að hætta knattspyrnuiðkun... hann hætti út af meiðslum á HINNI endurtek hinni löppini
Svo til að hafa það á tæru og leiðrétta meira bull í þessari frétt þá var Keano að brjóta á Alf vegna þess að Alf sakaði hann um að hafa gert sér upp meiðsli og las honum pistilinn þegar Keano meiddist og var frá knattspyrnu í nærri ár ef ég man rétt. Álfurinn stóð þá yfir honum þar sem Keano lá í grasinu sárkvalinn og jós úr skálum reiði sinnar og sakaði Keano um að vera að þykjast - það fauk hraustlega í Keano og hann beið í nokkur ár með að hefna sín
Eftirfarandi er tekið af heimasíðu Alf Inge
Tuesday 24th April 2001 | ||
Im over in Norway with the national squad at the moment and obviously I've received a lot of attention after Roy Keane's tackle on me in the Manchester derby. |
Monday 14th May 2001 | |
I had the operation on my knee earlier in this week and it went well. In fact, I wouldn't really call it an operation; it was more of a clean-up job on my knee. And I just wanted to make it clear that it was not the knee that took a knock in the Manchester derby, despite what some papers have reported. |
Roy Keane: Mér hefði verið stungið í steininn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 8.3.2008 kl. 00:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Vá stórfrétt !!!!
7.3.2008 | 14:40
Ef þetta er ekki að skúbba þá veit ég ekki hvað, fjármálageirinn er bara lamaðru meðan allir fylgjast með þessu stórmáli, fyrirstæta opnar verlsun !
Þetta er örugglega eitt það merkasta á þessari öld í fjármálageiranum, maður hefur bara aldrei heyrt um annað eins
Fyrirsæta opnar verslun HoF í Belfast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |