Færsluflokkur: Íþróttir
Hvar spilar þessi Grænlendingur ?
29.1.2007 | 09:04
Guðjón Valur í 4.-5. sæti á markalistanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Kimi að láta veðrið stoppa sig
26.1.2007 | 20:31
Ekki missi ég svefn yfir því þó Ferrari gangi ílla . En síðasta setningin í þessari frétt finnst mér annsi góð
"Kimi Räikkönen var einnig við akstur í Vallelunga í morgun sem undanfarna daga en veðráttan hefur sömuleiðis takmarkað hann."
Alveg hreint ótrúlegt að veðrið skuli trulfa hann líka á sama stað og á sömu braut.. henn hefði nú getað prufað að keyra öfugt í beygjurnar og athugað hvort það væri sama veður þar
Massa klessukeyrir nýja Ferrarinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Neibb - engin útsala hér
25.1.2007 | 10:34
Real Madrid tilbúið að greiða tæpa 5 milljarða fyrir Ronaldo | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frakkarnir hengdir upp !
22.1.2007 | 23:22
Íslendingar gjörsigruðu Evrópumeistaralið Frakka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Räikkönen á skriðdreka ?
18.1.2007 | 21:22
Er nú ekki viss um að kappinn fá skriðdreka - en rétt er það að hann er ansi aggressívur ökumaður og held ég að það hafi ekki verið að hjálpa honum í að komast í mark á síðusta tímabili í F1. Fróðlegt að sjá hvernig Ferrarí fákarnir endast hjá honum, kanski það verði veðmál um hvé margar vélar hann sprengir, ég giska á 5.
Räikkönen þarf skriðdreka hjá Ferrari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Peningar rúlla fótboltanum
16.1.2007 | 11:27
Enn eitt dæmið um þá vitleysu sem knattspyrnan er kominn í eftir að alltof miklir peningar fóru að streyma þangað. Það leiðir til þess að til verða fullt af smákóngum sumir að vísu stærri en aðrir eins og gengur. Svo þegar menn eru orðnir kóngar þá er bara eitt rétt og það er það sem þeir segja, og jaðrar það við barnaskap að horfa uppá rígfullorðna menn láta svona.
En Jói Kalli losnar vonandi frá þessu rugli sem virðist vera í millum þeirra Van Gaal og framkvæmdastjórans. Þar sem það er orðið ljóst að geta leikmannsins skiptir engu máli í barnalegu stríði sem snýst um ég ræð.
Alkmaar vill fá 50 millj. kr. fyrir Jóhannes | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 14:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fréttamat RUV
14.1.2007 | 23:27
Sat spenntur áðan og horfði á helgarsportið á RUV, jú það kom langt innslag um 3ja flokk karla hjá FH í handbolta. Golf þar sem inntakið var að allir þeir bestu væru að taka þátt í PGA í USA og því bara einhverjir lélegir eftir í evrópuröðini en samt var það nægilega fréttnæmt til að gera ágætlega langt innslag. Jú formúla náði inn, þar var markverðast að sjá fyrrum snilling hjá McLaren Kimi renna sé á skíðum ...........................
OK nenni ekki að telja upp meira en það koma EKKI innslag frá stjörnuleikjunum í körfubolta sem voru háðir í gær. Eins og þeir sem vita um hvað karfa snýst þá er þetta algjör sýning og veisla fyrir áhugamenn um íþróttir. Nei frekar skal hafa viðtal við gutta í 3. flokki og sýna Kimi á skíðum
En þeir sem vilja geta séð leikina á KFI.is undir KFI-TV þeir stóðu sig betur en RÚV, já og Sýn og Skjásportið sem gerðu í brækurnar í þetta sinn.
Íþróttir | Breytt 15.1.2007 kl. 00:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Uss fer honum ílla
10.1.2007 | 13:45
Räikkönen í herklæðum Ferrari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ósýnilegur bíll
8.1.2007 | 08:12
Frumsýnir Ferrari ósýnilegan bíl? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
KSI vill fjölga konunum
5.1.2007 | 16:53
Það læðist að mér sú hugsun hvað KSI hefði gert ef niðurstöður þeirra eigin dómstóls hefði staðið óbreyttur það er ÍR hefði verið dæmdur sigur í kærumálinu. Hefðu þeir komið með tillögu um að fjölga liðunum ?
Ekki gott að svara því en einhvernveginn held ég samt að þeir hefðu bara þumbast við og ekki gert neitt, á annars ágætum fundi sem Geir Þorsteinsson KSI-forkólfur var á í Hamri kom þessi uppástunga ( áður en niðurstaðar úr dómstóli ISI kom fram ) að fjölga bara liðunum og bæði Þór og ÍR yrðu uppi. Geir sagði að stjórn KSI hefði ekki komið saman til að fjalla um málið en einhvernveginn skildi ég hann þannig að honum fyndist sú niður staðar ekki líkleg að liðunum yrði fjölgað.
En vandamálin í kvennaboltanum eru ærin og hann má ekki við fleiri áföllum, hrikalegt að sjá mjög svo góðar stelpur vilja frekar sitja uppi í stúku og horfa á æfingafélaga sína spila leik eftir leik en vilja spila með uppeldisfélögunum sínum. Stóru liðin eru farnar að hafa samband við ansi ungar stelpur til að bjóða þeim samning og nefna það jafnframt að þær yrðu bara lánaðar aftur til uppeldisfélagsins - maður spyr sig bara til hvers ?
Það hlýtur að vera betra að spila leik eftir leik frekar en að sitja uppi í stúku og horfa á leik eftir leik ?
Stjórn KSÍ vill fjölga liðum í Landsbankadeild karla 2008 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)