Jafnræðisreglan brotin ?

Tekið af akureyri.is:

------------------------------------------------------------------

Frítt í strætó og ferjuna

1.1.2007

Frá og með deginum í dag, 1. janúar 2007, verður ókeypis í strætó á Akureyri og þeir sem eiga lögheimili í Hrísey þurfa ekki að greiða fargjald í ferjuna til og frá landi. Áætlaður kostnaður vegna þessa er um 17 milljónir króna.

Akureyri - öll lífsins gæði!

------------------------------------------------------------------

Verð nú að viðurkenna að þetta vekur upp spurningar hjá mér, af hverju fá bara þeir sem eiga lögheimili í Hrísey frítt í ferjuna ? - eru þeir ekki Akureyringar eins og við hin ??

Það ætti kanski þá bara að vera frítt í strætó fyrir þá sem eiga lögheimili á "gömlu Akureyri" ' sé ekki annað en þetta sé mjög svo vafasamur gjörningur hjá stjórvöldum hér í bæ. En þetta fer vonandi að lagar fyrst við erum að losna við Kristján bæjó.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband