Peningar rúlla fótboltanum

Enn eitt dæmið um þá vitleysu sem knattspyrnan er kominn í eftir að alltof miklir peningar fóru að streyma þangað. Það leiðir til þess að til verða fullt af smákóngum sumir að vísu stærri en aðrir eins og gengur. Svo þegar menn eru orðnir kóngar þá er bara eitt rétt og það er það sem þeir segja, og jaðrar það við barnaskap að horfa uppá rígfullorðna menn láta svona.

En Jói Kalli losnar vonandi frá þessu rugli sem virðist vera í millum þeirra Van Gaal og framkvæmdastjórans.  Þar sem það er orðið ljóst að geta leikmannsins skiptir engu máli í barnalegu stríði sem snýst um ég ræð.


mbl.is Alkmaar vill fá 50 millj. kr. fyrir Jóhannes
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband