Morðtilraun ?

Er þetta ekki bara tilraun til morðs og/eða sjálfsvígs ?

Er ekki löngu kominn tími til að stoppa þetta með því að þyngja refsingar, held að það sé það eina sem dugar. Því miður eru alltof margir ökumenn í umferðini sem halda að þeir séu einir í heiminum á þjóðveginu og þeir bara hafi hann út af fyrir sig.

Ég segi fyrir mig að ef svona vitleysingur myndi valda tjóni á einhverjum úr minni fjölskyldu og sleppa heill úr því þá myndi ég hugsa mig alvarlega um hvort ég myndi ekki gera "lesa honum pistilinn".


mbl.is Mældist á 175 kílómetra hraða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Sammála þér, það er nauðsynlegt að gera eitthvað róttækt í þessum málum. Sjálfur veit ég hvað er að lenda í slysi þar sem ekið er á "ofsahraða" m.v. aðstæður. Fékk eitt sinn einn á öfugum vegarhelmingi framan á mig í hálku .....  Ég ætti líklega að rifja þá sögu upp á blogginu mínu einhverntíma, á hana skrifaða eins og ég upplifði þá hluti fyrir réttum 8 árum síðan. "Man það reyndar enn eins og gerst hafi í gær og þegar ég hugsa um það nú þá er ekki langt síðan ég hætti að fá svona "flash back" og hrollinn sem fylgir því.

Hólmgeir Karlsson, 5.3.2007 kl. 21:16

2 Smámynd: Birgir Þór Bragason

Rétt í þann mund sem lögreglan var að skrifa niður nafn og númer geystist einn framhjá í 600 metra fjarlægð. Sá var á 240 kílómetra hraða. Sá má leika sér og fær til þess aðstöðu. Hann var á Cessna.

Birgir Þór Bragason, 5.3.2007 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband