Microsoft fallið með 4.9
6.3.2007 | 00:16
eitt skelfilega skiptið enn. Í þetta sinn er það vírusvarnarhugbúnaðurinn frá þeim sem kolfellur í prófinu ekki Windows stýrikerfið. Þetta próf var gert á Windows XP með service pakka 2 og svo prufuð algengustu vírus/veiru-varnarforritin og Live OneCare náði/fann aðeins 82% af þeim vírusgildrum sem lagðar voru fyrir forritin. Öll önnur náðu yfir 90% svo þetta er skelfileg útkoma fyrir Microsoft.
Ef fólk vill sjá niðurstöðu úr þessu prófi þá er hægt að nálgast það hérna
Windows féll aftur á veiruvarnarprófi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Þetta kemur ekkert á óvart, Microsoft hafa verið alveg sérstaklega miklir sauðir í öryggismálum í tölvum og verið mjög seinheppnir í kjölfar mikilla yfirlýsinga um eigið ágæti.
Tómas (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.