Glæsilegt
18.8.2007 | 18:24
Allt á uppleið hjá stelpunum. Góður fótboltadagur í dag, Þórsararnir unnu líka Fjarðabyggð sannfærandi á Akureyrarvelli og það sem gladdi líka var að við spiluðum í gömlu góðu búningunum
- Legg til að við höfum þann háttin á það sem eftir er tímabilsins

![]() |
Þór/KA vann nauman sigur í miklum fallslag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ekki gleyma heldur góðum degi hjá 6.fl. karla sem unnu n.a. riðilinn á Íslandsmótinu bæði A og B liðin. Flottur dagur hjá okkur Þórsurum
Páll Jóhannesson, 18.8.2007 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.